Tæknilausnir

Midran býður upp á prófunartól, gerð stílsniða, prófunarskráa (shematron) og annarra sérfræðilegra verkfæra til innleiðingar rafrænna viðskipta.
   Nánar

Námskeið

Midran heldur reglulega ýmis námskeið fyrir tæknifólk jafnt sem notendur rafrænna viðskipta. Bæði er boðið upp á almenn námskeið og sér námskeið.
   Nánar

Ráðgjöf

Midran veitir ráðgjöf í ýmsum þáttum sem tengjast innleiðingu og notkun rafrænna viðskipta byggt á 20 ára reynslu á þessu sviði.
   Nánar

Á töflunni

Viðskiptamenn og samstarfsaðilar

 

Midran ehf. kt. 590299-2359, Skógarlundi 12, 210 Garðabæ, Iceland. Sími: (+354) 544 4800, Tölvupóstur: midran (hjá) midran.is

Midran tekur á móti rafrænum reikningum sem sendir eru samkvæmt tækniforskrift Staðlaráðs Íslands TS136 og sendir eru á GLN kennið 5699000122475 á Peppol netinu.

Go to top