Skráning á móttökuhæfileikum tækniforskrifta í PEPPOL netið

Uppruni upplýsinga: Skýrsla unnin fyrir Icepro - nefnd um rafræn viðskipti

Inngangur

Þegar skeyti sem byggð eru upp samkvæmt tækniforskriftum Staðlaráðs eru send milli aðila í gegnum PEPPOL (Busdox) skeytanetið þá er nauðsynlegt að kenni sem sýna eðli skjalsins séu rétt skráð. Hér er um að ræða þau kenni sem lýsa innihaldi skeytisins sjálfs og þeim viðskiptaferli sem skjalið er hluti af. Þessi kenni hafa ólík nöfn í tækniforskriftunum annarsvegar og PEPPOL skilgreiningunum hinsvegar auk þess sem formið á þeim er ekki það sama.  Nöfn þeirra eru eftirfarandi:

Samkvæmt Tækniforskriftum og BII

Samkvæmt PEPPOL (Busdox)

Merking

CustomizationID

DocumentIdentifier

Vísar í þá skilgreiningu sem innihald skeytisins byggir á.

ProfileID

ProcessIdentifier

Vísar í þann viðskiptaferil sem skeytið er hluti af.

 

Til að senda rafræn skeyti í gegnum PEPPOL skeytanetið þá þurfa sendandi og móttakandi að vera skráðir í netið með kenni.

Móttakandi

Móttakandi þarf að skrá í PEPPOL netið hvaða skjölum hann getur tekið við og samkvæmt hvaða viðskiptaferli. Sami aðili getur skráð fleiri en eitt pósthólf en verður þá að nota ólík kenni. Hver aðili fyrir sig þarf síðan að skrá hvaða skeytum hann getur tekið við (capability) og samkvæmt hvaða viðskiptaferil fyrir hvert kenni.  Sendendur þurfa ekki að skrá hvaða skeyti þeir geta sent.

Sendandi

Þegar sendandi sendir skeyti á pósthólf móttakanda (kenni) þá skal koma fram í skeytinu hvaða skilgreiningum skeytið fylgir. Sendandanum ber um leið að tryggja að skeytið uppfylli þær kröfur.

Dæmi

Móttakandi er fær um að taka við rafrænum reikningum í gegnum PEPPOL netið samkvæmt tækniforskrift TS136 fyrir rafrænan reikning.

Þegar búið er að stofna móttakandann með viðeigandi kenni þá eru eftirfarandi upplýsingar skráðar sem móttökugeta.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Invoice-2::Invoice##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii04:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl


Þeir útgefendur sem vilja senda reikninga á þennan móttakanda (kenni) þurfa þá að gæta þess að þau skeyti sem þeir senda innihaldi eftirfarandi gildi.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii04:ver1.0

 

Eftirfarandi kaflar sýna hvaða gildi eiga við einstök kenni þegar notaðar eru mismunandi tækniforskriftir.

Tveir hlutar eru skilgreindir fyrir hverja tækniforskrift, annars vegar gildin sem á að skrá fyrir skeytinu inn í PEPPOL netið og hins vegar gildi samsvarandi stýribreytu sem á að vera í skeytinu sjálfu. Gildi stýribreyta eru fengin úr tækniforskriftunum sjálfum og eru höfð með hér til þæginda.


TS135 – Stakur Reikningur

Tækniforskrift 135 fylgir NES umgjörð 4 og skilgreinir eitt skjal, reikning.

TS135 Reikningur

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Invoice-2::Invoice##NESUBL-2.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.nesubl.eu:profiles:profile4:ver2.0

ProcessIdentifier/@scheme

nesubl-procid

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

NESUBL-2.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.nesubl.eu:profiles:profile4:ver2.0

 

TS136 – Rafrænn Reikningur

Tækniforskrift 136 fylgir BII umgjörð 4 og segir til um eitt skjal, reikning.

TS 136 Reikningur

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Invoice-2::Invoice##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii04:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii04:ver1.0


TS137 – Rafrænt Reikningaferli

Tækniforskrift  137 fylgir BII umgjörð 5 og segir til um þrjú skjöl: reikning, kreditnótu og viðbótarreikning.

TS137 Reikningur

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Invoice-2::Invoice##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0

TS137 Kreditreikningur

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:CreditNote-2:: CreditNote##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm014:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm014:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0

TS137 Viðbótarreikningur

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Invoice-2::Invoice##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm015:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm015:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii05:ver1.0


TS138 – Rafræn pöntun

Tækniforskrift  138 fylgir BII umgjörð 3 og segir til um rafræna pöntun.

TS138 Pöntun

PEPPOL Svæði

Móttökugeta móttakanda skal skráð í PEPPOL netið á kenni hans með eftirfarandi gildum.

Svæði

Gildi

DocumentIdentifier

urn:oasis:names:specification:ubl:schema:xsd:Order-2::Order##urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm001:ver1.0::2.0

ProcessIdentifier

urn:www.cenbii.eu:profile:bii03:ver1.0

ProcessIdentifier/@scheme

cenbii-procid-ubl

UBL Stýribreytur

Í skeyti sendanda skulu eftirfarandi gildi koma fram í skeytunum sem send eru og skeyti skulu uppfylla þær skilgreiningar sem þannig er vísað í.

Stak

Gildi

<cbc:UBLVersionID>

2.0

<cbc:CustomizationID>

urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm001:ver1.0

<cbc:ProfileID>

urn:www.cenbii.eu:profile:bii03:ver1.0

 

Viðskiptamenn og samstarfsaðilar

 

Midran ehf. kt. 590299-2359, Skógarlundi 12, 210 Garðabæ, Iceland. Sími: (+354) 544 4800, Tölvupóstur: midran (hjá) midran.is

Midran tekur á móti rafrænum reikningum sem sendir eru samkvæmt tækniforskrift Staðlaráðs Íslands TS136 og sendir eru á GLN kennið 5699000122475 á Peppol netinu.

Go to top