Breytingar á milli TS135 NES reiknings og TS136 BII reiknings

Uppruni: Greining unnin fyrir Icepro - nefnd um rafræn viðskipti


 

Upplýsingar

Eðli breytingar

Lýsing

Kafli í TS135

Kafli í TS136

Breytir myndun "NES" reiknings

Breytir innlestri reiknings

Kenni umgjarðar

Breytt gildi

verður urn:www.cenbii.eu:profile:bii04:ver1.0

3.2

3.2

Kenni skilgreiningar

Breytt gildi

verður urn:www.cenbii.eu:transaction:biicoretrdm010:ver1.0

3.2

3.2

Seljandi

 

 

 

 

 

 

Kennitala seljanda

Breytt eigindi

Eigindi fyrir schemAgencyID breytast þannig að nota skal 378 í stað ZZZ. Þetta kemur til vegna þess að Ríkisskattstjóra hefur nú verið úthlutað kenni í code list hjá UN/CEFACT.

3.1.2.5

3.1.4.5

Val

Póstfang seljanda

Innihald taga

Í NES er tæknileg lýsing sú að húsnúmer skuli aðskilið frá götuheiti og sett í sér tag. Í BII er mælt með því að götuheiti og húsnúmer sé sett í sama tag en þó er áfram opinn sá möguleiki að þetta sé í aðskildum tögum.

3.1.2.3.

3.1.4.2

Val

Nei

Póstfang seljanda

Innihald taga

Í TS136 er sett krafa um að heimilisfang skuli að lágmarki innihalda
StreetName
CityName
PostalZone
Country/IdentificationCode

3.1.2.3.

3.1.4.2

Nei

Kenni staðetningar seljanda

Viðbót

Auðkenning á staðsetningu seljanda, heimilisfangi, t.d. með GLN kenni.

3.1.16.3

Nei

Val

Virðisaukaskattsnúmer seljanda

Breytt eigindi

Eigindi fyrir schemAgencyID breytast þannig að nota skal 378 í stað ZZZ. Þetta kemur til vegna þess að Ríkisskattstjóra hefur nú verið úthlutað kenni í code list hjá UN/CEFACT.

3.1.2.4

3.1.4.3

Val

Viðskiptamannanúmer seljanda

Viðbót

Viðskiptamannanúmer seljanda samkvæmt honum sjálfum.

3.1.16.1

Nei

Nei

Tengiliður seljanda

Tilfærsla

Nafn tengiliðs færist úr <Contact> yfir í <Person>og er sundurliðað í Skírnarnafn, millinafn og eftirnafn.

3.1.2.6

3.1.16.4

Lögskráning seljanda

Viðbót

Upplýsingar um nafn og heimil seljanda skv. firmaskrá ef annað en það sem kemur fram sem kaupandi.

3.1.16.5

Nei

Val

Kaupandi

 

 

 

 

 

 

Kennitala kaupanda

Breytt eigindi

Eigindi fyrir schemAgencyID breytast þannig að nota skal 378 í stað ZZZ. Þetta kemur til vegna þess að Ríkisskattstjóra hefur nú verið úthlutað kenni í code list hjá UN/CEFACT.

3.1.3.5

3.1.5.3

Val

Póstfang kaupanda

Innihald taga

Í NES er tæknileg lýsing sú að húsnúmer skuli aðskilið frá götuheiti og sett í sér tag. Í BII er mælt með því að götuheiti og húsnúmer sé sett í sama tag en þó er áfram opinn sá möguleiki að þetta sé í aðskildum tögum.

3.1.3.4

3.1.5.2

Val

Nei

Póstfang kaupanda

Innihald taga

Í TS136 er sett krafa um að heimilisfang skuli að lágmarki innihalda
StreetName
CityName
PostalZone
Country/IdentificationCode

3.1.3.4

3.1.5.2

Nei

Lögskráning kaupanda

Viðbót

Upplýsingar um nafn og heimil kaupanda skv. firmaskrá ef annað en það sem kemur fram sem kaupandi.

3.1.17.6

Nei

Val

Vsk númer kaupanda

Viðbót

Virðisaukaskattsnúmer kaupanda.

3.1.17.2

Nei

Nei

Kenni staðsetningar kaupanda

Viðbót

Auðkenning á staðsetningu kaupanda heimilisfangi, t.d. með GLN kenni.

3.1.17.4

Nei

Val

Tengiliður kaupanda

Tilfærsla

Nafn tengiliðs færist úr <Contact> yfir í <Person>og er sundurliðað í Skírnarnafn, millinafn og eftirnafn.

3.1.3.6

3.1.17.5

Samtölur og greiðslur

 

 

 

 

 

 

Samtölur reiknings

Viðbót og breytt innihald

Hér eru veigamestu breytingarnar.

AllowanceTotalAmount og ChargeTotalAmount
Viðbótar gjöld og afslættir á skjalið í heild.
Ekki er mælt með notkun þessara svæða nema ef um er að ræða upphæðir sem ekki bera virðisaukaskatt því BII1 styður ekki vsk upplýsingar fyrir þennan lið. Mælt er með að nota vörulínur.

TaxExclusiveAmount
Var áður eingögu samtala lína.
Er nú samtala lína og afslátta/gjalda á skjalinu í heild.

TaxInclusiveAmount
Var áður án afrúnings.
Er nú með afrúningi.
Stendur fyrir upphæð reiknings til gjalda.

PayableAmount
Var áður afrúnað TaxInclusiveAmount.
Er nú TaxInclusiveAmount mínus Prepaid (paid) amount.
Stendur fyrir upphæð til greiðslu. Er núll ef reikningur hefur verið staðgreiddur (peningar eða kort)

Prepaid amount
kemur inn sem ný breyta og er sú upphæð sem greidd hefur verið. Ef um er að ræða staðgreiðslu eða kortagreiðslu þá er þetta sú upphæð sem greidd var.

3.1.9

3.1.9

Greiðsluupplýsingar

Ný greiðslumáti

Bætt er við þeim möguleika að greitt hafi verið með korti.

3.1.4

3.1.6

Nei

Val

Eindagi

Sannprófun

Óbreytt hvað varðar tög en breytingin á milli BII og NES er sú að þetta svæði er ekki lengur inn í grunnskjali BII og er því notað hér sem viðbót. Notkun eindaga veldur því Warning þegar prófað er með Core reglum.

3.1.5

3.1.7

Nei

Skattaupplýsingar

 

 

 

 

 

 

Viðmiðunardagur skatts

Viðbót

Bætist við sem skilgreint svæði en er ekki notað hér á landi.

3.1.2.5

Nei

Nei

Samtölur virðisaukaskatts

Nýr kóti

Auðkenning skattflokka breytis þannig að kóta E er skipt í kóta E og kóta Z. E er 0% því varan/þjónusta sem að öllu jöfnu ber vsk er undanþegin vsk. Z er 0% því varan/þjónustan sjálf ber ekki virðisaukaskatt.

3.1.10

3.1.10

Tilvísanir

 

 

 

 

 

 

Samningstilvísun

Viðbót

Vísar í númer og gerð þess samnings sem viðskiptin byggjast á.

3.1.8

Nei

Afhendingardagur

Viðbót

Dagsetningin þegar reikningsfærð vara eða þjónusta var afhend til viðskiptamanns.

3.1.8

Nei

Val

Reikningslínur

 

 

 

 

 

 

Magn og verð

Viðbót

Bætt er inn svæðinu <cbc:BaseQuantity> og þar með breytist útreikningur verðs þannig að deild er með base quantity í <cbc:PriceAmount> áður en markfaldað er með magni. Þessu má sleppa úr útsendum reikningum og er sjálfgilt gildi þá 1.

3.1.12

Val

Skattprósenta á línu

Viðbót

Skattprósenta á línu má koma fram til upplýsingar. Skattprósenta í haus er notuð við útreikning því þar er hún skilyrt.

3.1.13.2

Nei

Nei

Afhendingarstaður

Viðbót

Staðurinn þar sem reikningsfærð vara eða þjónusta var afhend.

3.1.15

Nei

Val

Tilvísun i pantanalínu

Viðbót

Reikningslínur geta vísað í samsvarandi línur í þeirri pöntun sem vísað er til í haus.

3.1.18

Nei

Val

Afslættir og gjöld á línum

Viðbót

Mögulegt er að setja inn afslætti og gjöld á vörulínuna sjálfa.

3.1.20

Nei

Val

Viðskiptamenn og samstarfsaðilar

 

Midran ehf. kt. 590299-2359, Skógarlundi 12, 210 Garðabæ, Iceland. Sími: (+354) 544 4800, Tölvupóstur: midran (hjá) midran.is

Midran tekur á móti rafrænum reikningum sem sendir eru samkvæmt tækniforskrift Staðlaráðs Íslands TS136 og sendir eru á GLN kennið 5699000122475 á Peppol netinu.

Go to top