20 ára reynsla í rafrænum viðskiptum

Aðkoma Midran að rafrænum viðskiptum rekur sig aftur til 1992 þegar stofnandi þess, Georg Birgisson, þá starfsmaður Eimskipafélags Íslands hf., tók sæti sem varaformaður EDI félagsins sem síðar var sameinað við Icepro, nefnd um rafræn viðskipti.

Á þeim tíma sem síðan er liðin hefur Midran komið að miklum fjölda verkefna fyrir stofnanir og fyrirtæki á Íslandi og í Evrópu, við útrfærslu rafrænna og innleiðingu þeirra.

Í megin dráttum má skipta verkefnum sem Midran hefur komið að á þessum tíma í tvo flokka:

  • Gerð aðþjóðlegra og innlendra staðla um rafræn viðskipti.
  • Stefnumótun, útfærsla og eftirfylgni með notkun rafrænna viðskiptalausna.

 

Viðskiptamenn og samstarfsaðilar

 

Midran ehf. kt. 590299-2359, Skógarlundi 12, 210 Garðabæ, Iceland. Sími: (+354) 544 4800, Tölvupóstur: midran (hjá) midran.is

Midran tekur á móti rafrænum reikningum sem sendir eru samkvæmt tækniforskrift Staðlaráðs Íslands TS136 og sendir eru á GLN kennið 5699000122475 á Peppol netinu.

Go to top