Tæknilausnir fyrir rafræn viðskipti

Midran þróar og selur ýmsar tæknilegar lausnir sem nýtast við innleiðingu eða rekstur rafrænna viðskiptalausna.

Tæknilausnir Midran miða að því að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum sem eru að innleiða rafræn viðskipti sem og þjónustuveitendum sem selja þeim lausnir.

Sérþekking Midran á sviði rafrænna viðskipta er nýtt við gerð verkfæra eins og stílsniða til birtingar á rafrænum skjölum, verkfæri tengd skeytamiðlun, gerð prófunarskrá með Schematron eða Schema, verkfæri til prófunar á skeytum og úrlausn frávika.

Viðskiptamenn og samstarfsaðilar

 

Midran ehf. kt. 590299-2359, Skógarlundi 12, 210 Garðabæ, Iceland. Sími: (+354) 544 4800, Tölvupóstur: midran (hjá) midran.is

Midran tekur á móti rafrænum reikningum sem sendir eru samkvæmt tækniforskrift Staðlaráðs Íslands TS136 og sendir eru á GLN kennið 5699000122475 á Peppol netinu.

Go to top